top of page
ÚTSETNINGAR FYRIR NÝJA PLÖTU MEÐ MUGISON
Sigrún Harðardóttir, Þóra Margrét Sveinsdóttir og Þórdís Gerður Jónsdóttir voru fengnar til útsetja fyrir kammerhóp fyrir nýja plötu með Mugison.
Sigrún útsetti fyrir strengi og raddir í Haustdansinum, Þóra útsetti fyrir tréblásara og strengi í Kossaflóði og Að hugsa til þín, Þórdís útsetti fyrir klarinett og strengi í Gúanókallinum, Að hugsa til þín og Stóra, stóra ást.
Flytjendur:
Sigrún Harðardóttir, fiðla og radddir
Þóra Margrét Sveinsdótótir, víóla og raddir
Þórdís Gerður Jónsdóttir, selló og raddir
Grímur Helgason, klarinett
Steinunn Vala Pálsdóttir, flauta
bottom of page